Fagmennska og gæði

Alhliða þjónusta fyrir atvinnubifreiðar og eftirvagna, byggð á áratuga reynslu og þekkingu.

Ný og endurbætt vefsíða

Við erum afar stolt að kynna nýja vefsíðu Sleggjunnar

Mercedes-Benz atvinnubílar

Bjóðum upp á fjölbreytt úrval af atvinnubílum sem henta þínum rekstri.

Forgreining - hraðþjónusta

Viðskiptavinir Sleggjunnar geta að öllu jöfnu komið með bíla í forgreiningu sem er afgreidd samdægurs.

Verkstæði - forgreining - lesið á tölvu

Sagan okkar

Saga okkar nær allt til ársins 1990. Allar götur síðan höfum við lagt okkur alla fram við að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu og munum halda því áfram um ókomna tíð.

Skrifstofa Sleggjunnar
Alhliða þjónusta fyrir hópferðabíla Mercedes-Benz. Við sérhæfum okkur í alhliða viðgerðum fyrir Mercedes-Benz vörubíla.
Actros með Hörpuna í baksýn

Smur og þjónustuskoðanir

Alhliða smurþjónusta fyrir flestar gerðir atvinnubifreiða.

MB Actros | bryggjan í RVK