Snæland Grímsson fær afhenta Tourismo bíla

2 nýjir Mercedes-Benz Tourismo í flotann hjá Snæland Grímssyni.

eActros 600 vörubíll ársins 2025

Á IAA 2024 var eActros 600 útnefndur vörubíll ársins 2025, International Truck of The Year.

Kvöldþjónusta

Smur- og þjónustuskoðanir á kvöldin, mánudaga til fimmtudaga.

Sleggjan verður umboðsaðili Wabco

Sleggjan er nú umboðsaðili fyrir Wabco. Wabco og ProVia bremsukútar í alla bíla og vagna.

Mercedes-Benz atvinnubílar

Bjóðum upp á fjölbreytt úrval af atvinnubílum sem henta þínum rekstri.

Forgreining - hraðþjónusta

Viðskiptavinir Sleggjunnar geta að öllu jöfnu komið með bíla í forgreiningu sem er afgreidd samdægurs.

Alhliða þjónusta fyrir hópferðabíla Mercedes-Benz. Við sérhæfum okkur í alhliða viðgerðum fyrir Mercedes-Benz vörubíla.

Smur og þjónustuskoðanir

Alhliða smurþjónusta fyrir flestar gerðir atvinnubifreiða.

verðskrá-verðlisti-þjónusta-sleggjan