Vörubílar

Alhliða þjónusta fyrir Mercedes-Benz atvinnu- og vörubíla.

Actros á Reykjavíkurhöfninni

Víðtæk þjónusta

Við erum vel tækjum búin til að sjá um nær alla þá þjónustuþætti er snúa að atvinnubifreiðum.

Bjóðum uppá bilanagreiningu fyrir Mercedes-Benz vörubílum. Höfum til þess öflugar og góðar tölvur sem gefa nákvæmar upplýsingar úr vélatölvum bifreiða.

Sinnum öllu viðhaldi er snýr að bremsu- og fjöðrunarbúnaði, hjólalegum og öðrum hjóla- og stýrisbúnaði. Einnig ljósa og rafmagnsviðgerðir og alhliða vélaviðgerðir.

Fullkomið smurverkstæði fyrir atvinnubifreiðar, stórar sem smáar.

Vörubílar

Þjónustuþættir

  • Hjólastillingar
  • Löggildingar ökurita
  • Neyðarþjónusta 24h
  • Bremsuprufanir
  • Forgreiningar
  • Fyrirbyggjandi viðhaldsaðgerðir
  • Bilanagreining
  • Viðgerðir á bremsu-, hjóla- og stýrisbúnaði bifreiðar
  • Viðgerðir á ljósa- og rafmagnsbúnaði
  • Vélaviðgerðir
  • Alhliða smurþjónusta
Bóka þjónustu
Actros vörubíll í íslenskri náttúru