Tækniupplýsingar

Hægt er að nálgast tækniupplýsingar fyrir þau merki sem Sleggjan hefur umboð fyrir.

Verkstæði

Við bjóðum upp á að nálgast tækniupplýsingar fyrir þau merki sem Sleggjan hefur umboð fyrir.

Ferlið er eftirfarandi:

  • Sendur er póstur á hjalp@sleggjan.is
  • Tölvupósturinn þarf að innihalda greinargóða lýsingu á hvaða upplýsingar vantar
  • Tilkynna þarf hver er greiðandi og í framhaldi er stofnuð verkbeiðni sem reynt er að sinna eins fljótt og kostur er
  • Reikningsfært er fyrir þann tíma sem tekur að vinna umrædda beiðni, þó aldrei minna en 1 klst, samkvæmt gjaldskrá verkstæði.
Senda tölvupóst
Sleggjan verkstæði - Tourismo
Verkstæði