Mercedes-Benz vörubílar
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af atvinnubílum sem henta þínum rekstri.
Áreiðanleiki sem þú getur treyst.
"Hjá Sleggjunni leggjum við okkur fram á hverjum degi við að veita framúrskarandi þjónustu. Við viljum halda viðskiptavinum okkar upplýstum, ánægðum og á ferðinni."