Um okkur

Sleggjan er alhliða þjónustuverkstæði fyrir atvinnubíla og eftirvagna. Áratuga reynsla og þekking.

Sleggjan móttaka

Markmið Sleggjunnar er að bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu hvenær sem þörf er á.

Sleggjan sér um viðgerðir og viðhaldsskoðanir á Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílum og framkvæmir allt þjónustuviðhald, viðgerðir, innkallanir, ábyrgðaviðgerðir og fleira.

Á atvinnubílaverkstæði Mercedes-Benz í Sleggjunni starfa á annan tug starfsmanna, meirihlutinn þar af menntaðir bifvélavirkjar og vélvirkjar. Ásamt því að verkstæði sé ríkulega búið sérverkfærum og stórum gagnagrunni framleiðanda, Xentry bilanagreina og mikillar þekkingar á Mercedes-Benz bifreiðum.

Sleggjan þjónustuverkstæði ehf.

Desjamýri 10, 270 Mosfellsbær

Klettagarðar 4, 104 Reykjavík

Sími: 5884970

Netfang: sleggjan@sleggjan.is

Kennitala: 650190-1309

Vsk nr. 20711

Neyðarnúmer: 766 4970

Mosfellsbær

Desjamýri 10, 270 Mosfellsbæ

Reykjavík

Klettagarðar 4, 104 Reykjavík

Sleggjan Klettagarðar 4
"Hjá Sleggjunni leggjum við okkur fram á hverjum degi við að veita framúrskarandi þjónustu. Við viljum halda viðskiptavinum okkar upplýstum, ánægðum og á ferðinni."
Verkstæði
  • Traust
  • Fagmennska
  • Áræðni

Vilt þú vinna með okkur?

Sleggjan samanstendur af samheldnum og skemmtilegum hóp.

Verkstæði