Forgreining - hraðþjónusta

Við skiljum þarfir okkar viðskiptavina og mikilvægi þess að þeirra bílar séu í vinnuhæfir.

Verkstæði - forgreining - lesið á tölvu

Ef til þess kemur að ökutæki þarfnast viðhalds og athugasemd þess efnis birtist í mælaborði ökutækis er mikilvægt að vita strax hversu aðkallandi það viðhald er.

Viðskiptavinir Sleggjunnar geta að öllu jöfnu komið með bíla í forgreiningu sem er afgreidd samdægurs.

Miðað er við að forgreining/hraðþjónusta taki um 1-2 klst – en það fer eftir umfangi bilunar.

Í forgreiningu í ökutækið tölvulesið með Mercedes-Benz bilanagreini og gerðar prufanir og skoðanir á kerfum bílsins sem þarfnast viðgerða.

Að forgreiningu lokinni er hægt að taka ákvörðun um hvort ökutæki geti haldið áfram vinnu sinni eða hvort tafarlausra aðgerða sé þörf eða frekari bilanagreiningar.

Hvort sem er þá munum við leiðbeina viðskiptavin um næstu skref og koma með ráðleggingar sniðna að rekstri viðskiptavinar.

Tímabókanir í hraðþjónustu

  • Hægt er að panta tíma í gegnum síma 5884970
  • Mættu til okkar og ökutækið er tekið inn við fyrsta tækifæri
Hringja