Eftirvagnar

Alhliða þjónusta fyrir Meiller eftirvagna.

Meiller aftanívagn á Íslandi

Sala og víðtæk þjónusta á Meiller vögnum

Búum yfir gríðarlegri þekkingu og áratuga reynslu á sviði viðgerða og þjónustu eftirvagna hverskonar og höfum þjónustað helstu landflutningarfyrirtæki landsins um árabil.

Sækjum eftirvagna til viðgerðar og skilum aftur gegn vægu gjaldi.

Þjónustuþættir

  • ABS/EBS bilanagreining (WABCO, KNORR, HALDEX)
  • Viðgerðir á bremsu- og hjólabúnaði
  • Viðgerðir á ljósa- og rafmagnsbúnaði
  • Yfirferð fyrir árlega skylduskoðun
Hafa samband
Meiller eftirvagn

Forgreining - hraðþjónusta

Viðskiptavinir Sleggjunnar geta að öllu jöfnu komið með bíla í forgreiningu sem er afgreidd samdægurs.

Verkstæði - forgreining - lesið á tölvu
Meiller vagn stakur
Meiller vagn séð undir
Meiller vagn að aftan
Meiller eftirvagn | MB ARocs