Launastefna Sleggjunar

Sleggjan starfar samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85/2012 og hefur hlotið jafnlaunavottun.

Skrifstofa Sleggjunnar

Markmið Sleggjunar er að vera eftirsóttur vinnustaður og að allir starfsmenn óháð kyni hafi jöfn tækifæri í starfi.

Liður í því er að allt starfsfólk njóti jafnra launa og sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.

Jafnlaunastefnan er órjúfanlegur hluti af launastefnu Sleggjunar.

Launastefna Sleggjunar