6. okt. 2023

Nýr eActros 600 frumsýndur í beinu streymi

Heimsfrumsýning þriðjudaginn 10. október kl. 10:00

eActros 600

Nýr kafli skrifaður í vöruflutningum.

Nýr Eactros 600 er alrafmagnaður, sjálfbær og tilbúinn í að taka stórt skref inn í framtíðina með þínu fyrirtæki.

Iðnaðurinn breytist. Hver nýr dagur kemur með nýjum áskorunum.

Hvað hreyfir við þér? Hefur þú efasemdir? Hvað þarf til að takast á við áskoranir framtíðarinnar? Hver eru markmið þín?
Mercedes-Benz nýtti 125 ára reynslu sína til að hlusta á viðskiptavini sína og þróa nýstárlegar lausnir, tilbúnar fyrir framtíðina.
Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Linkur á streymið