Verkfræði- og þróunarteymi Mercedes-Benz prófuðu á dögunum bílana við gríðarlega krefjandi aðstæður í -25°C.
Prófið snérist sérstaklega um að skoða virkni, þol og hagkvæmni allra eiginleika bílsins í slíkum aðstæðum.
Vetrarprófanir eins og þessi eru veigamikill hluti af þróun allra vörubíla Mercedes-Benz og komu bílarnir gríðarlega vel út úr prófunum
eActros er væntanlegur til landsins á næstunni.