Smáatriðin skipta máli
Hönnunin á bakvið Citaro vagnana hefur verið margreynd og margsönnuð. Citaro vagnar henta einstaklega vel bæði í innan- og utanbæjarakstur. Notaðir sem strætisvagnar og flugrútur allsstaðar í heiminum. Mercedes-Benz Citaro bjóða uppá mikil þægindi fyrir bílstjóra og farþega.
Einnig til í umhverfisvænni útfærslu sem eCitaro.